GSSE 2017: Tennisfólkið keppti í dag
Rafn Kumar Bonifacius og Birkir Gunnarsson töpuðu í dag í átta manna úrslitum í tvíliðaleik karla á móti Kýpverjunum Menelaos Efstathiou og Eleftherios Neos 6:3 og 6:3.
Hera Björk Brynjarsdóttir og Anna Soffía Grönholm töpuðu fyrir Francesca Curmi og Elaine Genovese frá Möltu, 6:0 og 6:4.