GSSE 2017: Kvennalandsliðið í blaki í 4. sæti
.jpg?proc=400x400)
Kvennalandsliðið í blaki hafnaði í 4. sæti á Smáþjóðaleikunum. Stelpurnar áttu góðan möguleika á því að næla sér í bronsverðlaun.
Á mótinu vann liðið San Marínó, Liechtenstein og Mónakó en tapaði fyrir Lúxemborg og Kýpur.
Þar sem San Marínó vann Kýpur 3:2 í lokaleiknum unnu San Marínó bronsverðlaunin.