Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
11

Bækur um Vetrarólympíuleika

11.12.2017

ÍSÍ barst góð gjöf á dögunum þegar dr. Ingimar Jónsson færði sambandinu bækur tvær sem hann hefur ritað um Vetrarólympíuleika. Önnur bókin fjallar um leika á tímabilinu 1924 - 1984 og hin um leika á tímabilinu1988 - 2010. Í bókunum er að finna umfjöllun um hverja leika fyrir sig ásamt upplýsingum um fjölda keppenda, keppnisgreinar, þátttökuþjóðir og úrslit, svo eitthvað sé nefnt.

Halla Kjartansdóttir skrifstofustjóri ÍSÍ veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd ÍSÍ.

Myndir með frétt