Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

Heimsókn frá Grænlandi

12.02.2018

Framkvæmdastjóri Grænlenska íþróttasambandsins Carsten Olsen og framkvæmdastjóri Ameríkumótsins í handknattleik 2018 Christian Keldsen heimsóttu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands á dögunum en grænlenska handknattleikssambandið verður gestgjafi mótsins síðar á þessu ári. Þeir voru hér á Íslandi að fylgjast með RIG leikunum og kynna sér umfang og framkvæmd leikanna. Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, tók á móti þeim.