Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

03.02.2021 - 16.02.2021

Lífshlaupið 2021

Lífshlaupið 2021 verður ræst þann 3. febrúar...
21

Buenos Aires 2018 - Ólympíurásin

15.10.2018

Ólympíurásin (Olympic Channel) sendir út frá Ólympíuleikum ungmenna á netinu. Auk beinna útsendinga eru samantektarþættir og í einum slíkum er fyrra hlaup Guðbjargar Jónu Bjarnadóttur í 200m hlaupi.

Hægt er að sjá þáttinn hér á heimasíðu ÍSÍ og eins er hægt að skoða hér ýmsan fróðleik frá leikunum og leita að öðru myndefni frá síðustu dögum á sérstakri vefsíðu ÍSÍ.