Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
26

Valdís Þóra Íþróttamaður ársins á Akranesi

09.01.2019

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, var þann 6. janúar sl. kjörinn Íþróttamaður ársins á Akranesi 2018 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Hestaíþróttamaðurinn Jakob Svavar Sigurðarson varð annar í kjörinu og Stefán Gísli Örlygsson skotíþróttamaður varð þriðji.

Þetta er í sjöunda sinn sem Valdís Þóra er efst í þessu kjöri komst og er hún sigursælust allra í þessu kjöri frá upphafi.

Myndir með frétt