Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
4

Fjórði keppnisdagur í Sarajevo - Dagskrá

14.02.2019

Í dag er fjórði keppnisdagurinn á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Sarajevo og Austur-Sarajevo. Fjórir íslenskir strákar keppa á snjóbretti (big air); Baldur Vilhelmsson, Birkir Þór Arason, Bjarki Arnarsson og Kolbeinn Þór Finnsson. Andri Gunnar Axelsson og Aron Máni Sverrisson keppa í svigi.  Marta María Jóhannsdóttir keppir á listskautum (frjálsar æfingar). Egill Bjarni Gíslason, Jakob Daníelsson, Kolfinna Íris Rúnarsdóttir og Fanney Rún Stefánsdóttir keppa öll í sprettgöngu.

Öll úrslit má sjá hér á vefsíðu EYOF 2019.

Hægt er að fylgjast með íslenskum þátttakendum á hátíðinni í gegnum miðla ÍSÍ:

Vefsíða ÍSÍ
Facebook ÍSÍ
Instagram ÍSÍ
SnapChat ÍSÍ (á meðan á hátíðinni stendur): isiiceland

Facebook síða leikanna

#eyof2019 #sarajevo #eastsarajevo