Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
4

Fimmti keppnisdagur í Sarajevo - Dagskrá

15.02.2019

Í dag fer fram keppni í blandaðri boðgöngu. Egill Bjarni Gíslason, Kolfinna Íris Rúnarsdóttir, Jakob Daníelsson og Fanney Rún Stefánsdóttir mæta til leiks fyrir Íslands hönd kl. 9:30 (ísl. tími). Hér má sjá lista yfir skráða keppendur og tímasetningar. 

Lokahátíðin fer fram í kvöld kl. 18:30 (ísl. tími) við ráðhús Austur-Sarajevó. Baldur Vilhelmsson, keppandi á snjóbretti, verður fánaberi við lokahátíðina. Á morgun leggja íslenskir þátttakendur af stað heim á leið.

Hægt er að fylgjast með íslenskum þátttakendum á hátíðinni í gegnum miðla ÍSÍ:

Vefsíða ÍSÍ
Facebook ÍSÍ
Instagram ÍSÍ
SnapChat ÍSÍ (á meðan á hátíðinni stendur): isiiceland

Vefsíða leikanna
Facebook síða leikanna

#eyof2019 #sarajevo #eastsarajevo