Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

30 ára afmæli Sjóvá Kvennahlaups ÍSÍ

20.03.2019

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands leitar að fólki og efni í heimildarþátt sem framleiddur verður í tilefni af því að í ár verður Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ haldið í þrítugasta skipti. ÍSÍ leitar að aðilum sem ættu erindi í þáttinn sem viðmælendur, einhverjum sem hafa tekið þátt í mörg ár, í gegnum nokkrar kynslóðir eða annað sem merkilegt þykir.

Ef þú lumar á sögum, bréfum, vísum, myndum, myndböndum eða öðru sem tengist Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ og telur að efnið eigi erindi í þáttinn endilega sendið það á kvennahlaup@isi.is. Einnig má hringja í ÍSÍ í síma 514-4000.

Myndir með frétt