Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

08.06.2020 - 08.06.2020

Ársþing ÍA 2020

Ársþing Íþróttabandalags Akraness verður...
31

Kennsla um íþróttahreyfinguna á Hólum

08.04.2019

Skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri var með kennslu um íþróttahreyfinguna og helstu stefnur hennar fyrir nemendur Hestafræðideildar Háskólans á Hólum 5. apríl sl. Kennslan er liður í samstarfi ÍSÍ, Hólaskóla og Landssambands hestamannafélaga (LH) hvað varðar þjálfaramenntun og mat á henni. Farið var yfir uppbygginu og tilgang ÍSÍ, hlutverk sambandsins og sambandsaðila ásamt stefnum um þjálfaramenntun og barna- og unglingaíþróttir svo eitthvað sé nefnt.

Á myndinni eru nemendur ásamt Viðari Sigurjónssyni skrifstofustjóra ÍSÍ á Akureyri.