Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
3

Áhugaverður hádegisfyrirlestur um næringarfræði og heilaskaða í íþróttum

07.05.2019

Næstkomandi miðvikudag 8. maí mun Dr. Kevin Tipton prófessor í íþróttanæringafræði við Íþróttaháskólann í Durham halda fyrirlestur um næringu og heilahristing (forvarnir og sem aðstoð við bata) sem ber heitið “You know nothing Jon Snow: Nutrition for prevention and treatment of sport-related brain injuries” . Fyrirlesturinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík í stofu M104 og hefst kl. 12.