Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

19

Allur hópurinn sem fer til Svartfjallalands

22.05.2019

Næstu Smáþjóðaleikar fara fram í Svartfjallalandi 27. maí til 1. júní 2019. Nú liggja fyrir tilnefningar allra sérsambanda, bæði í einstaklingsgreinum og hópgreinum. Lokaskráning gerir ráð fyrir að Ísland verði með 60 keppendur af hvoru kyni á leikunum. Auk þeirra munu 35 liðsstjórar og þjálfarar fylgja hópnum. Níu sjúkraþjálfarar munu fylgja sérsamböndunum og átta íslenskir dómarar munu starfa á leikunum. 

Á meðfylgjandi lista má sjá tilnefningar sérsambanda ÍSÍ á Smáþjóðaleika 2019 og hlutverk hvers og eins:

Dómarar:
Jón Ólafur Valdimarsson blak
Sævar Guðmundsson blak
Björn Sigurðarson júdó
Davíð Tómas Tómasson körfuknattleikur
Jóhannes Páll Friðriksson körfuknattleikur
Haraldur Hreggviðsson sund
Sarah Buckley sund
Sigurþór Sævarsson sund

Borðtennis:
Styrmir Stefnisson flokksstjóri
Þórný Þórðardóttir liðsstjóri
Aleksey Yefremov þjálfari
Agnes Brynjarsdóttir keppandi liðakeppni, tvíliða
Aldís Rún Lárusdóttir keppandi liðakeppni, einliða, 
Stella Kristjánsdóttir keppandi liðakeppni, einliða, tvíliða
Magnús Jóhann Hjartarson keppandi liðakeppni, tvíliða
Magnús Gauti Úlfarsson keppandi liðakeppni, einliða, tvíliða
Ingi Darvis keppandi liðakeppni, einliða

Blak:
Alexander Arnar Þórisson keppandi
Arnar Birkir Björnsson keppandi
Benedikt Baldur Tryggvason keppandi
Bjarki Benediktsson keppandi
Elvar Örn Halldórsson keppandi
Filip Pawel Szewczyk keppandi
Hafsteinn Valdimarsson keppandi
Kristján Valdimarsson keppandi
Lúðvík Már Matthíasson keppandi
Máni Matthíasson keppandi
Ragnar Ingi Axelsson keppandi
Theódór Óskar Þorvaldsson keppandi
Valens Torfi Ingimundarson keppandi
Ævarr Freyr Birgisson keppandi

Óli Þór Júlíusson liðsstjóri
Christophe Achten þjálfari
Massimo Pistoia aðstoðarþjálfari
Ari-Heikki Kulmala aðstoðarþjálfari
Sigurður Örn Gunnarsson sjúkraþjálfari
Sunna Þrastardóttir fjölmiðlafulltrúi

Ana Maria Vidal Bouza keppandi
Birta Björnsdóttir keppandi
Gígja Guðnadóttir keppandi
Helena Kristín Gunnarsdóttir keppandi
Hjördís Eiríksdóttir keppandi
Hulda Elma Eysteinsdóttir keppandi
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir keppandi
Kristina Apostolova keppandi
Matthildur Einarsdóttir keppandi
Sara Ósk Stefánsdóttir keppandi
Særún Birta Eiríksdóttir keppandi
Thelma Dögg Grétarsdóttir keppandi
Velina Apostolova keppandi
Unnur Árnadóttir keppandi

Berglind Valdimarsdóttir liðsstjóri
Borja Gonzalez Vicente þjálfari
Antonio Garcia De Alcaraz Serrano aðstoðarþjálfari
Lárus Jón Thorarensen aðstoðarþjálfari
Mundína Ásdís Kristinsdóttir sjúkraþjálfari

Frjálsíþróttir:
Íris Berg Bryde flokksstjóri
Brynjar Gunnarsson þjálfari
Guðmundur Hólmar Jónsson þjálfari
Martha Ernstdóttir þjálfari
Sigurður Arnar Björnsson þjálfari
Kristófer Þorgrímsson fjölmiðlafulltrúi
Halldór Fannar Júlíusson sjúkraþjálfari

Arnar Pétursson keppandi 3000m hindrun, 5000m, 10000m
Dagbjartur Daði Jónsson keppandi spjótkast
Guðni Valur Guðnason keppandi kringlukast, kúluvarp
Hlynur Andrésson keppandi 3000m hindrun, 5000m
Ísak Óli Traustason keppandi 110gr, langstökk, boðhlaup
Ívar Kristinn Jasonarsson keppandi 200m, 400m grind, boðhlaup
Jóhann Björn Sigurbjörnsson keppandi 100m, 200m, boðhlaup
Kormákur Ari Hafliðason keppandi 400m, boðhlaup
Kristinn Torfason keppandi langstökk, þrístökk

Andrea Kolbeinsdóttir keppandi 5000m, 10.000m
Aníta Hinriksdóttir keppandi 800m, 1500m
Ásdís Hjálmsdóttir keppandi spjótkast, kúluvarp, kringlukast
Birna Kristín Kristjánsdóttir keppandi langstökk, hástökk
Elín Edda Sigurðardóttir keppandi 5000m, 10000m
Fjóla Signý Hannesdóttir keppandi 400m grind
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi 100m, 200m, boðhlaup
Hafdís Sigurðardóttir keppandi langstökk, þrístökk, boðhlaup
Irma Gunnarsdóttir keppandi þrístökk
Kristín Karlsdóttir keppandi kringlukast
María Rún Gunnlaugsdóttir keppandi hástökk, 100m grind, 
Tiana Ósk Whitworth keppandi 100m, 200m, boðhlaup
Þórdís Eva Steinsdóttir keppandi 400m, boðhlaup

Júdó:
Birgir Ómarsson flokksstjóri
Jón Þór Þórarinsson þjálfari
Ásta Lovísa Arnórsdóttir keppandi -63 kg.
Berenika Bernat keppandi -63 kg.
Ingunn Sigurðardóttir keppandi -70 kg.
Alexander Heiðarsson keppandi -60 kg.
Dofri Bragason keppandi -60 kg.
Ingólfur Rögnvaldsson keppandi -66 kg.
Breki Bernhardsson keppandi -73kg.
Gísli Vilborgarson keppandi -73 kg.
Árni Lund keppandi -81 kg.
Egill Blöndal keppandi -90 kg.
Ægir Valsson keppandi -90 kg.
Þór Davíðsson keppandi -100 kg.

Körfuknattleikur:
Kristinn Geir Pálsson flokksstjóri
Hannes S. Jónsson formaður KKÍ

Breki Gylfason keppandi
Dagur Kár Jónsson keppandi
Elvar Már Friðriksson keppandi
Hilmar Smári Henningsson keppandi
Halldór Garðar Hermannsson keppandi
Gunnar Ólafsson keppandi
Kristinn Pálsson keppandi
Hjálmar Stefánsson keppandi
Ólafur Ólafsson keppandi
Ragnar Ágúst Nathanaelsson keppandi
Sigurður Gunnar Þorsteinsson keppandi
Þórir G. Þorbjarnarson keppandi

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari
Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfari
Jóhannes Már Marteinsson sjúkraþjálfari

Berglind Gunnarsdóttir keppandi
Bryndís Guðmundsdóttir keppandi
Embla Kristínardóttir keppandi
Gunnhildur Gunnarsdóttir keppandi
Hallveig Jónsdóttir keppandi
Helena Sverrisdóttir keppandi
Hildur Björg Kjartansdóttir keppandi
Sara Rún Hinriksdóttir keppandi
Sigrún Björg Ólafsdóttir keppandi
Thelma Dís Ágústsdóttir keppandi
Þóra Kristín Jónsdóttir keppandi
Þóranna Kika Hodge-Carr keppandi

Benedikt Guðmundsson þjálfari
Halldór Karl Þórsson aðstoðarþjálfari
Arnar Sigurjónsson styrktarþjálfari
Sædís Magnúsdóttir sjúkraþjálfari

Skotíþróttir:
Robert Pakk flokksstjóri/þjálfari
Ásgeir Sigurgeirsson keppandi loftbyssa
Guðmundur Helgi Christensen keppandi loftriffill
Íris Eva Einarsdóttir keppandi loftriffill
Ívar Ragnarsson keppandi loftbyssa
Jórunn Harðardóttir keppandi loftbyssa, loftriffill

Tennis:
Andri Jónsson flokksstjóri/þjálfari
Birkir Gunnarsson keppandi einliða, tvíliða
Rafn Kumar Bonifacius keppandi einliða, tvíliða, tvenndar
Anna Soffía Grönholm keppandi einliða, tvíliða
Hera Björk Brynjarsdóttir keppandi einliða, tvíliða, tvenndar

Sund:
Júlía Þorvaldsdóttir flokksstjóri
Hörður Oddfríðarson formaður SSÍ
Unnur Sædís Jónsdóttir sjúkraþjálfari
Mladen Tepavcevic þjálfari
Steindór Gunnarsson þjálfari

Anton Sveinn McKee keppandi 50m bringa, 100m bringa, 
200m bringa, 200m fjór 
Brynjólfur Óli Karlsson keppandi 100m flug, 200m bak
Dado Fenrir Jasminuson keppandi 50m flug, 100m flug, 50m skrið
100m skrið
Kolbeinn Hrafnkelsson keppandi 50m flug, 50m bak, 100m bak
Kristinn Þórarinsson keppandi 50m bak, 100m bak, 200m fjór
Kristófer Sigurðsson keppandi 50m skrið, 100m skrið, 
200m skrið
Patrik Viggó Vilbergsson keppandi 200m flug, 400m fjór, 
400m skrið, 1500m skrið 
Þröstur Bjarnason keppandi 200m skrið, 400m skrið, 
1500m skrið

Bryndís Bolladóttir keppandi 200m flug, 200m skrið
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir keppandi 400m skrið, 800m skrið, 
400m fjór 
Eygló Ósk Gústafsdóttir keppandi 50m bak, 100m bak, 200m bak, 
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir keppandi 50m flug, 100m flug, 
50m skrið, 100m skrið
Karen Mist Arngeirsdóttir keppandi 50m bringa, 100m bringa, 
200m bringa 
Katarina Róbertsdóttir keppandi 50m skrið, 50m flug, 100 flug, 
Kristín Helga Hákonardóttir keppandi 100m skrið, 200m skrið, 
María Fanney Kristjánsdóttir keppandi 100m flug, 200m flug 
Ragna Sigríður Ragnarsdóttir keppandi 400m skrið, 800m skrið, 
Stefanía Sigurþórsdóttir keppandi 100m bak, 200m bak, 200 fjór
Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir keppandi 50m bringa, 100 bringa, 
200m bringa

 

Hér á vefsíðu ÍSÍ verður hægt að fylgjast með íslenska hópnum sem fer á Smáþjóðaleikana 2019.

Vefsíða leikanna.