Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

04.02.2022 - 16.02.2018

Peking 2022

Vetrarólympíuleikar fara fram í Peking í Kína...
19

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna í dag

31.05.2019

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna sem fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag föstudaginn 31. maí kl.12:10. Allir eru velkomnir að mæta á verðlaunaafhendinguna og þyggja léttar veitingar.

Þátttakendur Hjólað í vinnuna 2019 hafa heldur betur staðið sig með prýði en tæplega 6500 þáttakendur hafa skráð ferðir og hafa skráð samtals 443.036 km sem samsvarar yfir 330 hringjum í kringum landið.

Vefsíða Hjólað í vinnuna