Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

Nemendur úr HÍ í heimsókn

15.01.2020Íþróttafræðinemar úr Háskóla Íslands heimsóttu ÍSÍ í dag, en þau eru öll á 3. og síðasta ári í BS námi sínu og voru í áfanganum Íþróttir og samfélag. Kennari þeirra er Ágústa Edda Björnsdóttir afrekskona í hjólreiðum. Nemarnir fengu kynningu á starfsemi og uppbyggingu íþróttahreyfingarinnar á Íslandi, en einnig innsýn inn í Ólympíuhreyfinguna. Nemendur voru áhugasamir og duglegir að taka þátt í umræðum.  

Myndir með frétt