Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

Breyttar reglur um samkomutakmarkanir

04.10.2020

 

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt breyttar reglur um samkomutakmarkanir sem taka gildi á miðnætti. Samkvæmt reglunum eru keppnisíþróttir með snertingu áfram leyfðar með hámarksfjölda 50 einstaklinga að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Áhorfendur á íþróttaleikjum eru ekki leyfðir innandyra. Utandyra er heimilt að hafa áhorfendur - að hámarki 50 í hverju rými - sitji þeir í númeruðum sætum skráð á nafn og noti andlitsgrímu.

Beðið er frekari fyrirmæla um þau skilyrði sem sett eru fyrir keppnisíþróttum með snertingu.

 

Frétt um nýjar reglur, sem uppfærð verður, má finna á vef stjórnarráðsins - sjá hér.