Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

23.07.2023 - 29.07.2023

EYOF Maribor 2023

Sumarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í...
26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
9

Endurgreiðslur vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna

28.04.2021

ÍSÍ vill minna allar einingar innan vébanda ÍSÍ á að nýta sér endurgreiðslur vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs.Vinnumálastofnun annast framkvæmd þessa úrræðis. Það tekur til greiðslna vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna hjá íþróttafélögum og öðrum samböndum sem starfa innan ÍSÍ sem hófu starfsemi fyrir 1. október 2020 og þurftu að fella niður starfsemi tímabundið, að hluta eða öllu leyti, vegna opinberra sóttvarnarráðstafana á tímabilinu 1. október 2020 til og með 30. júní 2021. 

Umsóknir um greiðslur skulu berast Vinnumálastofnun fyrir 30. september 2021. Eftir þá dagsetningu fellur réttur til greiðslu niður.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu VMST.

Myndir með frétt