Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
29

Hádegisfundur um næringafræði íþróttafólks

25.06.2021

 

Föstudaginn 25. júní 2021 kl. 12:00 í E-sal í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Elísa Viðarsdóttir matvæla- og næringafræðingur og landsliðskona í knattspyrnu heldur fyrirlestur undir yfirskriftinni „Næringarfræðsla og ráðgjöf fyrir íþróttahreyfinguna: Þarfagreining með Delphi aðferð. Sýnt verður beint frá viðburðinum á fésbókarsíðu ÍSÍ.