Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

23.07.2023 - 29.07.2023

EYOF Maribor 2023

Sumarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í...
26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
5

Nýr framkvæmdastjóri HHF

27.09.2021

Guðný Lilja Pálsdóttir hefur tekið til starfa sem framkvæmdastjóri Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF). Guðný Lilja, sem er tómstunda- og félagsmálafræðingur að mennt, starfar einnig sem íþrótta- og tómstundafulltrúi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps.

ÍSÍ býður Guðnýju Lilju velkomna til starfa í hreyfingunni og óskar henni velfarnaðar. Fráfarandi framkvæmdastjóra HHF, Páli Vilhjálmssyni, er þakkað gott samstarf og óskað alls góðs á nýjum vettvangi.

Mynd/HHF