Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

14

6 hringir syntir í kringum landið!

19.11.2021

Syndum átakið gengur ljómandi vel. Landsmenn hafa tekið vel í þetta og synda eins og enginn sé morgundagurinn. Komið hefur á óvart hversu margir synda oft og mikið í einu. Þegar þetta er skrifað þá er búið að synda 8758,60 km eða 6,63 hringi í kringum landið!

Átakið er til 28. nóvember þannig að enn er tími til að stinga sér til sunds. Skráningarsíðan er hér.

Mælum eindregið með að kíkja á síðuna syndum.is þar má finna ýmsan fróðleik og greinar, meðal annars er þar skemmtilegt innlit í sundlaugina á Þingeyri, smellið hér fyrir þá grein.

Myndir með frétt