Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
26

Lífshlaupið hefst á morgun!

01.02.2022
Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu, hefst á morgun, 2. febrúar.
Í fyrra voru ýmis þátttökumet slegin en þá tóku 22.635 landsmenn þátt í verkefninu. Skráðar hreyfimínútur voru þá 21.387.850 - hvorki meira né minna!
Hægt verður að skrá sig til leiks alveg fram á síðasta dag keppninnar, 22. febrúar.

ÍSÍ hvetur landsmenn til að hrista af sér vetrarslenið og skrá sig til leiks! Allar upplýsingar um verkefnið og skráningu er að finna á lifshlaupid.is.