Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
11

Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun hefst 6. febrúar

03.02.2023

 

Minnum á vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun allra stiga, sem hefst næstkomandi mánudag, 6. febrúar.  Ekki gleyma að skrá þig!

Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ.

Skráning fer fram á Sportabler:  http://www.sportabler.com/shop/isi