Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

Hanna Rún og Nikita í 6. sæti

25.03.2024

 

Heimsmeistaramótið í latín dönsum atvinnumanna var haldið í Búdapest í Ungverjalandi um helgina og tóku þau Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev þar þátt. Um 40 bestu pörin í atvinnumönnum WDSF hófu leik í gær og komust þau Hanna Rún og Nikita í úrslitin þar sem þau nældu sér í sjötta sætið.  Frábær árangur hjá íslensku dansíþróttapari.  

ÍSÍ óskar Hönnu Rún og Nikita til hamingju með árangurinn!