Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
17

Ársþing KLÍ haldið í Laugardalnum

04.06.2024

 

31. ársþing Keilusambands Íslands (KLÍ) var haldið laugardaginn 25. maí sl. í fundarsal ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Hafsteinn Pálsson var þingforseti og Valgerður Rún Benediktsdóttir (VRB) þingritara.  

Í stjórn voru eftirtalin kjörin:  
Jóna Guðrún Kristinsdóttir, formaður
Gunnar Þór Ásgeirsson, meðstjórnandi til 2 ára
Skúli Freyr Sigurðsson, meðstjórnandi til 2. ára
Valdimar Guðmundsson, meðstjórnandi til 1. árs
Helga Hákonardóttir, meðstjórnandi til 1. árs

Og varamenn voru kjörnir Katrín Fjóla Bragadóttir, Böðvar Már Böðvarsson og Nanna Hólm Davíðsdóttir.
 
Störf þingsins voru nokkuð hefðbundin og lagðir fram ársreikningar og áætlanir næsta árs. 

Nánar um þingið hér.

Mynd/Hafsteinn Pálsson