Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

Guðmundur áfram formaður MSÍ

18.03.2025

 

Guðmundur var fyrst kjörinn formaður MSÍ á ársþingi í mars árið 2023. Guðbjartur Ægir Ágústsson kemur nýr í stjórn og þá bauð Björk Erlingsdóttir sig áfram og hlaut kjör.

Í varastjórn voru kjörin þau Ingólfur Snorrason, Ragnheiður Brynjólfsdóttir og Jónatan Þór Halldórsson.

Skýrslu stjórnar og fundargerð má finna hér.

Kári Mímisson var fulltrúi ÍSÍ á þinginu.