Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.01.2026 - 21.01.2026

RIG ráðstefna

Í tengslum við RIG þá verður ráðstefna um...
18

Evrópuleikarnir 2027 verða í Tyrklandi

01.12.2025

 

Evrópusamband Ólympíunefnda (EOC) hefur undirritað samkomulag um að næstu Evrópuleikar (e. European Games) verði haldnir í Istanbul í Tyrklandi árið 2027.

Leikarnir verða þeir fjórðu í röðinni en fyrri leikar hafa farið fram í Baku í Azerbaísjan 2015, Minsk í Belarús árið 2019 og í Póllandi árið 2023

Spyros Capralos forseti EOC og Osman Aşkin Bak, ráðherra íþróttamála í Tyrklandi undirrituðu samkomulagið.