Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

13

Fréttir frá Vetrarleikum ungmenna

17.02.2016

Lært og miðlað

Lært og miðlaðHeilmikið er lagt uppúr fræðslu og miðlun til og meðal ungmennanna sem taka þátt í Ólympíuleikum ungmenna í Lillehammer.
Nánar ...
14.02.2016

Lyfjaeftirlitsfræðsla

LyfjaeftirlitsfræðslaAlþjóða lyfjaeftirlitið WADA stendur fyrir ýmis konar fræðslu og forvarnarstarfi. Hér á Ólympíuleikum ungmenna kynna fulltrúar WADA baráttuna gegn lyfjamisnotkun í íþróttum fyrir þátttakendum.
Nánar ...
13.02.2016

Keppni hafin í Lillehammer

Keppni hafin í LillehammerKeppni er hafin á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Lillehammer. Í dag kepptu þau Dagur Benediktsson og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir.
Nánar ...
11.02.2016

Íslenski hópurinn kominn til Lillehammer

Íslenski hópurinn kominn til LillehammerÍslensku þátttakendurnir á Vetrarólympíuleikum ungmenna ​eru komnir til Lillehammer í Noregi. Í dag verða keppendurnir við æfingar en í kvöld fer fram móttökuathöfn í Ólympíuþorpinu þar sem keppendur og föruneyti verða boðin velkomin til leikanna.
Nánar ...
15.01.2016

Vetrarólympíuleikar ungmenna - Lillehammer 2016

Þann 12. febrúar nk. verða aðrir Vetrarólympíuleikar ungmenna formlega settir í Lillehammer í Noregi. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur staðfest tilnefningu SKÍ um keppendur á leikunum sem og endanlegan hóp þátttakenda á leikunum.
Nánar ...