Íþróttafólk sérsambanda 2012
![]() Akstursíþróttamaður ársins 2012Badmintonfólk ársins 2012Blakfólk ársins 2012 Blakkona og blakmaður ársins eru Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni í Garðabæ og Orri Þór Jónsson, HIK Aalborg í DanmörkuBorðtennisfólk ársins 2012 Borðtenniskona og borðtennismaður ársins eru Lilja Rós Jóhannesdóttir, Víkingi og Guðmundur Stephensen, Víkingi/Zoetermeer.Dansarar ársins 2012 Dansarar ársins eru Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar.Fimleikafólk ársins 2012 Fimleikakona og fimleikamaður ársins eru Íris Mist Magnúsdóttir og Róbert Kristmannsson, bæði úr GerpluFrjálsíþróttafólk ársins 2012 Frjálsíþróttakona og frjálsíþróttamaður ársins eru Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni og Kári Steinn Karlsson, BreiðablikiGlímufólk ársins 2012 Glímukona og glímumaður ársins eru Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK og Pétur Eyþórsson, Glímufélaginu Ármanni.Handknattleiksfólk ársins 2012 Handknattleikskona og handknattleiksmaður ársins eru Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Val og Aron Pálmarsson, Kiel í Þýskalandi.Hjólreiðafólk ársins 2012Hnefaleikafólk ársins 2012Íshokkífólk ársins 2012 Íshokkíkona og íshokkímaður ársins eru Anna Sonja Ágústsdóttir, Skautafélagi Akureyrar og Ólafur Hrafn Björnsson, Birninum Reykjavík
|
.jpg?proc=GalleryLarge)







