Íþróttafólk sérsambanda 2012
![]() Íþróttafólk fatlaðra 2012 Íþróttakona og íþróttamaður fatlaðra eru Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, ÍFR og Jón Margeir Sverrisson Ösp/FjölniJúdófólk ársins 2012 Júdókona og júdómaður ársins eru Ásta Lovísa Arnórsdóttir og Þormóður Jónsson, bæði úr Júdófélagi ReykjavíkurKaratefólk ársins 2012 Karatekona og karatemaður ársins eru Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Karatedeild Breiðabliks og Kristján Helgi Carrasco, karatedeild VíkingsKayakfólk ársins 2012 Kayakkona og kayakmaður ársins eru Þóra Atladóttir og Ólafur EinarssonKeilufólk ársins 2012 Kvenkeilari og karlkeilari ársins eru Ástrós Pétursdóttir, keiludeild ÍR og Hafþór Harðarson, keiludeild ÍRKnapi ársins 2012 Knapi ársins er Guðmundur Björgvinsson, Hestamannafélaginu GeysiKnattspyrnufólk ársins 2012 Knattspyrnukona og knattspyrnumaður ársins eru Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö og Gylfi Þór Sigurðsson, TottenhamKraftlyftingafólk ársins 2012 Kraftlyftingakona og kraftlyftingamaður ársins eru María Guðsteinsdóttir, Ármanni og Auðunn Jónsson, BreiðablikiKrullari ársins 2012Kylfingar ársins 2012 Kylfingar ársins eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur og Haraldur Franklín Magnús, Golfklúbbi Reykjavíkur.Körfuknattleiksfólk ársins 2012 Körfuknattleikskona og körfuknattleiksmaður ársins eru Helena Sverrisdóttir, Kocice, Slóvakíu og Jón Arnór Stefánsson, CAI Zaragoza – ACB deildin á SpániLyftingafólk ársins 2012 Lyftingamaður og lyftingakona ársins eru Anna Hulda Ólafsdóttir og Gísli Kristjánsson
|
.jpg?proc=GalleryLarge)










