Íþróttafólk sérsambanda 2013

Skotíþróttakona og skotíþróttamaður ársins 2013
Skotíþróttakona og skotíþróttamaður ársins eru Jórunn Harðardóttir og Ásgeir Sigurgeirsson, bæði úr Skotfélagi ReykjavíkurGlímukona og glímumaður ársins 2013
Glímukona og glímumaður ársins eru Marín Laufey Davíðsdóttir, Héraðssambandinu Skarphéðni og Pétur Eyþórsson, Glímufélaginu ÁrmanniJúdókona og júdómaður ársins 2013
Júdókona og júdómaður ársins eru Daníela Rut Daníelsdóttir og Sveinbjörn Jun Iura, bæði úr Júdófélagi ReykjavíkurKaratekona og karatemaður ársins 2013
Karatekona og karatemaður ársins eru Telma Rut Frímannsdóttir, Aftureldingu og Kristján Helgi Carrasco, karatedeild Víkings.  Taekwondokona og taekwondomaður ársins 2013
Taekwondokona og taekwondomaður ársins eru Ástrós Brynjarsdóttir og Bjarni Júlíus Jónsson, bæði úr taekwondodeild Keflavíkur.Siglingakona og siglingamaður ársins 2013
Siglingakona og siglingamaður ársins eru eru Hulda Lilja Hannesdóttir, Brokey-Siglingafélagi Reykjavíkur og Björn Heiðar Rúnarsson, Siglingafélaginu Nökkva á Akureyri.Kayakkona og kayakmaður ársins 2013
Kayakkona og kayakmaður ársins eru Þóra Atladóttir og Sveinn Axel Sveinsson, bæði úr Kayakklúbbnum.Lyftingamaður og lyftingakona ársins 2013
Lyftingamaður og lyftingakona ársins eru Anna Hulda Ólafsdóttir og Gísli Kristjánsson, bæði úr Lyftingafélagi ReykjavíkurKraftlyftingakona og kraftlyftingamaður ársins 2013
Kraftlyftingakona og kraftlyftingamaður ársins eru Fanney Hauksdóttir, Gróttu og Auðunn Jónsson, BreiðablikiFrjálsíþróttakona og frjálsíþróttamaður ársins 2013
Frjálsíþróttakona og frjálsíþróttamaður ársins eru Aníta Hinriksdóttir og Guðmundur Sverrisson, bæði úr ÍR.Íþróttakona og íþróttamaður fatlaðra 2013
Íþróttakona og íþróttamaður fatlaðra eru Thelma Björg Björnsdóttir Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík og Helgi Sveinsson, Glímufélaginu ÁrmanniKnattspyrnukona og knattspyrnumaður ársins 2013
Knattspyrnukona og knattspyrnumaður ársins eru Sara Björk Gunnarsdóttir, Malmö í Svíþjóð og Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Englandi.