Íþróttafólk sérsambanda 2013

Skylmingakona og skylmingamaður ársins 2013
Skylmingakona og skylmingamaður ársins eru Þorbjörg Ágústsdóttir, Skylmingafélagi Reykjavíkur og Hilmar Örn Jónsson, skylmingadeild FH.Fimleikakona og fimleikamaður ársins 2013
Fimleikakona og fimleikamaður ársins eru Dominiqua Alma Belanyi, Gróttu og Ólafur Garðar Gunnarsson, Gerplu.Hjólreiðakona og hjólreiðamaður ársins 2013
Sundkona og sundmaður ársins 2013
Sundkona og sundmaður ársins eru Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn Mckee, bæði úr Sundfélaginu Ægi.Þríþrautarkona og þríþrautarmaður ársins 2013
Skíðakona og skíðamaður ársins 2013
Skíðakona og skíðamaður ársins eru María Guðmundsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson, bæði úr Skíðafélagi Akureyrar. Íshokkíkona og íshokkímaður ársins 2013
Íshokkíkona og íshokkímaður ársins eru Anna Sonja Ágústsdóttir, Skautafélagi Akureyrar og Ólafur Hrafn Björnsson, Birninum ReykjavíkSkautakona ársins 2013
Annað árið í röð er Vala Rún valin Skautakona ársins. Vala Rún keppir í listhlaupi á skautum fyrir hönd Skautafélags Reykjavíkur og er glæsilegur fulltrúi íþróttarinnar.Krullarar ársins 2013
Knapi ársins 2013
Jóhann Rúnar var á dögunum valinn knapi ársins hjá Landssambandi hestamannafélaga. Hann varð tvöfaldur heimsmeistari í hestaíþróttum á stóðhestinum Hnokka frá Fellskoti, á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fór í Berlín í ágúst á þessu ári.