Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.04.2020 - 21.04.2020

Ársþing HHF 2020

Ársþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka verður...
3

07.05.2019

Áhugaverður hádegisfyrirlestur um næringarfræði og heilaskaða í íþróttum

Áhugaverður hádegisfyrirlestur um næringarfræði og heilaskaða í íþróttumNæstkomandi miðvikudag 8. maí mun Dr. Kevin Tipton prófessor í íþróttanæringafræði við Íþróttaháskólann í Durham halda fyrirlestur um næringu og heilahristing (forvarnir og sem aðstoð við bata) sem ber heitið “You know nothing Jon Snow: Nutrition for prevention and treatment of sport-related brain injuries” . Fyrirlesturinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík í stofu M104 og hefst kl. 12.
Nánar ...
07.05.2019

Ertu búin að skrá þig? Hjólað í vinnuna hefst á morgun

Ertu búin að skrá þig? Hjólað í vinnuna hefst á morgunÁ morgun, miðvikudaginn 8. maí, hefst Hjólað í vinnuna í sautjánda sinn. Setningarhátíðin fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þar sem allir eru velkomnir að hjóla við kl.8:30, þiggja bakkelsi, hlýða á nokkur hressileg hvatningarávörp og hjóla verkefnið formlega af stað. ÍSÍ hvetur fólk til að tala við samstarfsfélagana, mynda lið og skrá sig til leiks. Það eru skráningarleikir í gangi allan tímann, frá 8. - 28. maí, og ýmsir flottir vinningar í boði fyrir alla þá sem eru skráðir og með skráðar ferðir.
Nánar ...
07.05.2019

Hegðunarviðmið og siðareglur ÍSÍ

Hegðunarviðmið og siðareglur ÍSÍFramkvæmdastjórn Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands hefur samþykkt hegðunarviðmið sem hafa verið í endurskoðun hjá Þróunar- og fræðslusviði ÍSÍ. Hegðunarviðmiðin eru stuðningsskjal við siðareglur ÍSÍ, til leiðbeiningar fyrir alla aðila innan íþróttahreyfingarinnar.
Nánar ...
04.05.2019

Ný framkvæmdastjórn ÍSÍ

Ný framkvæmdastjórn ÍSÍ74. Íþróttaþingi Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands lauk nú fyrir nokkrum mínútum í Gullhömrum í Grafarholti. Þingforsetar voru þau Guðrún Inga Sívertsen og Viðar Helgason og stýrðu þau þinginu af mikilli röggsemi.
Nánar ...
04.05.2019

ÍSÍ kolefnisjafnar alla starfsemi sína

ÍSÍ kolefnisjafnar alla starfsemi sínaStarfsemi Íþrótta- og Ólympíusambandsins fylgja mikil ferðalög. Sérstaklega er það vegna þátttöku í ýmsum leikum á vegum Ólympíuhreyfingarinnar en 12 ólympísk verkefni fara fram á hverri fjögurra ára Ólympíuöðu. Þegar mest er þá sendir ÍSÍ um 200 þátttakendur og aðstoðarfólk á einstakan viðburð, þ.e. Smáþjóðaleikarnir.
Nánar ...