Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

07.05.2024 - 07.05.2024

Ársþing HSV 2024

Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga (HSV)...
24

22.04.2024

Sylvía Ósk Speight nýr formaður TKÍ

Sylvía Ósk Speight nýr formaður TKÍÞriðjudaginn 9. apríl sl. var haldið ársþing Taekwondosambands Íslands (TKÍ) í Íþróttamiðstöðinni að Engjavegi. Mæting var góð og var Úlfur H. Hróbjartsson fundarstjóri og Atli Þorsteinsson fundarritari.
Nánar ...
19.04.2024

Nemendur Háskólans á Hólum heimsóttir

Nemendur Háskólans á Hólum heimsóttirSíðastliðinn fimmtudag, 18. apríl, sátu nemendur Hestafræðideildar Háskólans á Hólum fyrirlestra frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ), en kennsla þessi er liður í samstarfi ÍSÍ, Hólaskóla og Landssambands hestamanna (LH).
Nánar ...
16.04.2024

Verndun og velferð í íþróttum

Verndun og velferð í íþróttumFimleikasamband Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, stóð fyrir málþingi um helgina um verndun og velferð (e. safeguarding) barna, unglinga og afreksfólks íþróttum.
Nánar ...
15.04.2024

Ársþing MSÍ

Ársþing MSÍÁrsþing Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands (MSÍ) var haldið í fundarsal ÍSÍ að Engjavegi 4, laugardaginn 2. mars sl. Mætingin var góð og var Pétur Smárason þingforseti og Sveinn Logi Guðmannsson þingritari.
Nánar ...
12.04.2024

Keppendur í Ólympíuhópi ÍSÍ standa í ströngu

Keppendur í Ólympíuhópi ÍSÍ standa í strönguKeppendur er skipa Ólympíuhóp ÍSÍ hafa verið á fleygiferð á ýmsum vígstöðvum undanfarna mánuði og vikur og keppast að því að æfa vel og taka þátt í mótum sem geta gefið þeim möguleika á því að vinna sér inn þátttökurétt fyrir Ólympíuleikana í París í sumar.
Nánar ...
10.04.2024

Ársþing KRAFT

Ársþing KRAFTÁrsþing Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) fór fram 9. mars sl. að viðstöddu fjölmenni í Stjörnuheimilinu í Garðabæ.
Nánar ...