Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

07.02.2024

Skráning íþrótta- og ungmennafélaga á Almannaheillaskrá

Skráning íþrótta- og ungmennafélaga á AlmannaheillaskráÍþrótta- og ungmennafélög á landinu geta skráð sig á almannaheillaskrá og þannig nýtt frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga til lögaðila sem uppfylla tiltekin skilyrði og eru í almannaheillaskrá sem Skatturinn heldur. Endurnýja skal skráningu á almannaheillaskrá árlega fyrir hvert byrjað almanaksár, ekki síðar en 15. febrúar ár hvert.
Nánar ...
02.02.2024

Flokkun sérsambanda í afreksflokka

Flokkun sérsambanda í afreksflokkaAfrekssjóður ÍSÍ hefur flokkað sérsambönd ÍSÍ í afreksflokka, sbr. 13. grein í reglugerð sjóðsins og hefur sú staðfesting hlotið staðfestingu framkvæmdastjórnar ÍSÍ.
Nánar ...
01.02.2024

Íþróttafólk Akureyrar

Íþróttafólk AkureyrarKjöri á íþróttafólki Akureyrar var lýst á Íþróttahátíð Akureyrar á vegum Íþróttabandalags Akureyar (ÍBA) og fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar, sem framfór í Menningarhúsinu Hofi í gær, 31. janúar. Af 20 aðildarfélögum ÍBA þá tilnefndu 11 þeirra alls 31 einstakling úr sínum röðum, 17 íþróttakonur og 14 íþróttakarla.
Nánar ...
30.01.2024

Ísland hefur lokið keppni á YOG

Ísland hefur lokið keppni á YOGÍ morgun, 30. janúar, kepptu þau Hjalti Böðvarsson og María Kristín Ólafsdóttir í 7,5 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð (Classic) á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Gangwon, Suður-Kóreu. Aðstæður til keppni voru frábærar, heiðskírt, stilla og hiti við frostmark.
Nánar ...
29.01.2024

Vel heppnuð ráðstefna RIG

Vel heppnuð ráðstefna RIGSíðastliðinn fimmtudag fór fram áhugaverð ráðstefna sem RIG, ÍBR, ÍSÍ, UMFÍ og Háskólinn í Reykjavík stóðu fyrir og bar yfirskriftina „Er pláss fyrir öll í íþróttum?”. Ráðstefnan er hluti af Reykjavíkurleikunum (RIG) sem Íþróttabandalag Reykjavíkur á veg og vanda að.
Nánar ...
28.01.2024

Ólympísk tímamót

Ólympísk tímamótÝmis tímamót hafa runnið upp undanfarna daga. Þann 25. janúar voru 100 ár frá fyrstu Vetrarólympíuleikunum. Voru þeir haldnir í Chamonix í Frakklandi. Ísland átti ekki fulltrúa á þeim leikum heldur hóf sína þátttöku í Vetrarólympíuleikum árið 1948 í St. Moritz í Sviss.
Nánar ...
26.01.2024

Íþrottafólk Reykjanesbæjar 2023

Íþrottafólk Reykjanesbæjar 2023Vali á Íþróttamanni og Íþróttakonu Reykjanesbæjar var fagnað í Stapa í Hljómahöll síðastliðinn sunnudag 21. janúar sl. Athöfnin fór fram með breyttu sniði og var hin glæsilegasta. Fjölmenni mættu til að samfagna árangri íþróttafólks Reykjanesbæjar.
Nánar ...