Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

19

29.01.2023

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2023 lokið

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2023 lokiðÍ gær laugardag var Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar árið 2023 slitið við hátíðlega athöfn í borginni Udine á Ítalíu. Fánaberar íslands á hátíðinni voru listskautakonan Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir og skíðamaðurinn Bjarni Þór Hauksson.
Nánar ...
26.01.2023

ÍSÍ úthlutar rúmlega 535 m.kr. í afreksstyrki

ÍSÍ úthlutar rúmlega 535 m.kr. í afreksstyrki Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2023, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 535 milljónum króna.
Nánar ...
25.01.2023

Mikið um að vera á fjórða keppnisdegi EYOWF

Mikið um að vera á fjórða keppnisdegi EYOWFÞað var nóg um að vera í dag, miðvikudag, hjá íslenska hópnum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar þegar keppt var í svigi stúlkna, 5 kílómetra skíðagöngu með frjálsri aðferð stúlkna, brekkustíl stúlkna og drengja á snjóbrettum og í stuttu prógrammi á listskautum.
Nánar ...
25.01.2023

Nökkvi Þeyr og Hafdís íþróttafólk Akureyrar 2022

Nökkvi Þeyr og Hafdís íþróttafólk Akureyrar 2022Nökkvi Þeyr Þórisson knattspyrnumaður úr Knattspyrnufélagi Akureyrar og Hafdís Sigurðardóttir hjólreiðakona úr Hjólreiðafélagi Akureyrar voru kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Akureyrar 2022 á sameiginlegri athöfn Íþróttabandalags Akureyrar og Akureyrarbæjar
Nánar ...
23.01.2023

Ekki missa af ráðstefnunni „Íþróttir 2023”!

Ekki missa af ráðstefnunni „Íþróttir 2023”!Ráðstefnan „ÍÞRÓTTIR 2023” verður haldin 1.-2. febrúar í Háskólanum í Reykjavík. Að ráðstefnunni standa Íþróttabandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Háskólinn í Reykjavík og RIG – Reykjavík International Games.
Nánar ...