Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15.05.2021 - 15.05.2021

Ársþing ÍBH 2021

Ársþing Íþróttabandalags Hafnarfjarðar verður...
11

11.05.2021

Vilt þú verða þjálfari?

Vilt þú verða þjálfari?Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs Þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 14. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.
Nánar ...
08.05.2021

Fráfarandi stjórnarfólk ÍSÍ

Fráfarandi stjórnarfólk ÍSÍÁ hverju Íþróttaþingi verða einhverjar breytingar á skipan framkvæmdastjórnar ÍSÍ og svo var einnig á 75. Íþróttaþingi ÍSÍ sem hófst á föstudag sl.
Nánar ...
07.05.2021

Úrslit kosninga á 75. Íþróttaþingi ÍSÍ

Úrslit kosninga á 75. Íþróttaþingi ÍSÍÁ 75. Íþróttaþingi ÍSÍ í dag voru kosningar til embættis forseta og til sjö meðstjórnenda í framkvæmdastjórn ÍSÍ. Lárus L. Blöndal var einn í framboði til embættis forseta ÍSÍ og var því sjálfkjörinn í embættið til næstu fjögurra ára. Lárus varð forseti ÍSÍ árið 2013 og hefur gegnt embættinu síðan.
Nánar ...
07.05.2021

Þingdagur í dag!

Þingdagur í dag!Í dag, 7. maí, fer 75. Íþróttaþing ÍSÍ fram í formi fjarþings, í fyrsta skipti í sögu sambandsins. Sambandsaðilar ÍSÍ, þ.e. sérsambönd og íþróttahéruð, eiga samtals rétt á 222 atkvæðisbærum fulltrúum á þinginu og til viðbótar á Íþróttamannanefnd ÍSÍ tvo atkvæðisbæra fulltrúa.
Nánar ...
06.05.2021

Kosning í íþróttamannanefnd ÍSÍ

Kosning í íþróttamannanefnd ÍSÍFimmtudaginn 29. apríl síðastliðinn fór fram fyrsti kosningafundur Íþróttamannanefndar ÍSÍ. Kosningafundurinn var haldinn með rafrænum hætti. Íþróttamannanefnd ÍSÍ starfar samkvæmt reglugerð en hlutverk nefndarinnar er að vera málsvari íþróttamanna í samskiptum við ÍSÍ. Í nefndinni skulu sitja fimm meðlimir og er samsetning hennar skv. skilyrðum reglugerðarinnar. Kosningar til Íþróttamannanefndar fara fram annað hvert ár á sérstökum kosningafundi. Hvert sérsamband ÍSÍ getur tilnefnt karl og konu, sem uppfyllir þátttökuskilyrði sem fulltrúi sérsambandsins, á kosningafundinn og hefur hvert sérsamband því tvö atkvæði á fundinum.
Nánar ...
06.05.2021

Ársskýrsla ÍSÍ 2021

Ársskýrsla ÍSÍ 202175. Íþróttaþing ÍSÍ fer fram á morgun 7. maí og verður þingsetning kl. 16:00. Þingið verður fjarþing og er það í fyrsta skipti í sögu sambandsins sem þingið er haldið í því formi.
Nánar ...
05.05.2021

Hjólað í vinnuna er hafið!

Hjólað í vinnuna er hafið!Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ræsti Hjólað í vinnuna með hátíðlegum hætti í morgun, í Þróttarheimilinu í Laugardal. Verkefnið stendur yfir dagana 5. - 25. maí. Vegna samkomutakmarkana var setningarhátíðin einungis opin boðsgestum að þessu sinni.
Nánar ...