Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

13.03.2025

Námskeið í Ólympíu fyrir 20 - 30 ára.

Námskeið í Ólympíu fyrir 20 - 30 ára.Búið er að opna fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa náð góðum árangri í íþróttum eða starfað innan íþróttahreyfingarinnar, t.d. sem kennarar, þjálfarar eða í félagsstörfum, auk þess að sýna áhuga á málefnum Ólympíuhreyfingarinnar.
Nánar ...
10.03.2025

Ráðstefna í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Ráðstefna í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvennaÍ tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars, héldu ÍSÍ, UMFÍ og HR ráðstefnu sem bar yfirskriftina Konur og íþróttir – Hvað segja vísindin? Ráðstefnan fór fram í HR og var stýrt af Silju Úlfarsdóttur. Á ráðstefnunni sögðu ungir vísindamenn frá niðurstöðum nýlegra rannsókna sem unnar hafa verið með íþróttakonur sem viðfangsefni.
Nánar ...
06.03.2025

Reinharð endurkjörinn formaður KAÍ

Reinharð endurkjörinn formaður KAÍKaratesamband Íslands hélt sitt 38. karateþing þann 2. mars í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal. Þingið sóttu 36 þingfulltrúar frá 10 karatefélögum og karatedeildum, auk stjórnarmanna.
Nánar ...
03.03.2025

Ársþing EOC 2025

Ársþing EOC 2025Ársþing Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) fór fram í Frankfurt í Þýskalandi dagana 28. febrúar til 1. mars síðastliðinn.
Nánar ...
03.03.2025

Næstu Evrópuleikar verða í Istanbul

Næstu Evrópuleikar verða í IstanbulEvrópusamband Ólympíunefnda (EOC), Ólympíunefnd Tyrklands og borgaryfirvöld Istanbul í Tyrklandi hafa undirritað samning um að Istanbul verði gestgjafi Evrópuleika (European Games) árið 2027.
Nánar ...