Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

30

30.05.2023

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnunaTuttugasta og fyrsta verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna fór fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í hádeginu þann 26. maí. Verkefninu er því formlega lokið í ár. Bæjarins bestu var samstarfsaðili í ár og bauð gestum uppá pylsur.
Nánar ...