Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

13

12.01.2023

Þátttakendur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar staðfestir

Þátttakendur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar staðfestirÞað styttist í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Friuli Venezia Giulia á Ítalíu 21.-28. janúar. Það er glæsilegur hópur ungmenna sem mun keppa fyrir Íslands hönd á leikunum. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur nú staðfest íslenska hópinn sem fer á hátíðina:
Nánar ...