Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

09.04.2025

„Þetta er íþrótt sem flestir geta stundað“

„Þetta er íþrótt sem flestir geta stundað“Benedikt Ófeigsson var í mars kjörinn nýr formaður Klifursambands Íslands á fjórða ársþingi sambandsins. Það eru eflaust einhverjir sem þekkja Benedikt af öðrum vettvangi en klifrinu því hann hefur verið áberandi í fréttaflutningi síðustu tvö ár vegna jarðhræringanna á Reykjanesi. En hvernig voru fyrstu kynni nýs formanns Klifursambandsins af klifri?
Nánar ...
08.04.2025

Björn endurkjörinn formaður SSÍ

Björn endurkjörinn formaður SSÍ66. ársþing Sundsambands Íslands fór fram í húsakynnum SÁÁ í Efstaleiti þann 29. mars síðastliðinn. Þar var Björn Sigurðsson endurkjörinn formaður til næstu tveggja ára.
Nánar ...
07.04.2025

Jón Halldórsson nýr formaður HSÍ

Jón Halldórsson nýr formaður HSÍ68. ársþing Handknattleikssambands Íslands fór fram á Grand Hótel laugardaginn 5. apríl. Jón Halldórsson var kjörinn formaður HSÍ en hann var einn í kjöri og tekur við af Guðmundi B. Ólafssyni sem hafði verið formaður sambandsins frá árinu 2013.
Nánar ...
04.04.2025

Heiðranir á héraðsþingi HSK

Heiðranir á héraðsþingi HSKHéraðsþing HSK fór fram í Aratungu þann 27. mars. Þar voru þau Kjartan Lárusson, frá Ungmennafélagi Laugdæla, og Þorbjörg Vilhjálmsdóttir, úr Íþróttafélaginu Suðra, heiðruð.
Nánar ...