Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27.03.2025 - 27.03.2025

Ársþing HSK 2025

Ársþing Héraðssambandsins Skarphéðins (HSK)...
27.03.2025 - 27.03.2025

Ársþing ÍS 2025

Ársþing Íþróttabandalags Suðurnesja (ÍS)...
27

10.03.2025

Ráðstefna í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Ráðstefna í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvennaÍ tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars, héldu ÍSÍ, UMFÍ og HR ráðstefnu sem bar yfirskriftina Konur og íþróttir – Hvað segja vísindin? Ráðstefnan fór fram í HR og var stýrt af Silju Úlfarsdóttur. Á ráðstefnunni sögðu ungir vísindamenn frá niðurstöðum nýlegra rannsókna sem unnar hafa verið með íþróttakonur sem viðfangsefni.
Nánar ...
03.03.2025

Ársþing EOC 2025

Ársþing EOC 2025Ársþing Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) fór fram í Frankfurt í Þýskalandi dagana 28. febrúar til 1. mars síðastliðinn.
Nánar ...
03.03.2025

Næstu Evrópuleikar verða í Istanbul

Næstu Evrópuleikar verða í IstanbulEvrópusamband Ólympíunefnda (EOC), Ólympíunefnd Tyrklands og borgaryfirvöld Istanbul í Tyrklandi hafa undirritað samning um að Istanbul verði gestgjafi Evrópuleika (European Games) árið 2027.
Nánar ...
28.02.2025

Líney endurkjörin í stjórn EOC

Líney endurkjörin í stjórn EOCLíney Rut Halldórsdóttir ráðgjafi ÍSÍ og fyrrum framkvæmdastjóri sambandsins, var í dag endurkjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) á ársþingi sambandsins í Frankfurt. Hlaut hún frábæra kosningu og fékk næstflest atkvæði i kjörinu en 49 þjóðir kusu á þinginu, sem fram í dag og á morgun.
Nánar ...