Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍA 2024

Ársþing Íþróttabandalags Akraness (ÍA) verður...
18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍS 2024

Ársþing Íþróttabandalags Suðurnesja (ÍS)...
19

06.05.2022

Bjartur lífsstíll

Bjartur lífsstíllVerkefnastjórar heilsueflingar eldra fólks, þær Ásgerður Guðmundsdóttir og Margrét Regína Grétarsdóttir, hafa unnið hörðum höndum frá því í ársbyrjun að skoða framboð á hreyfingu fyrir eldra fólk um allt land. Þá hafa ÍSÍ og Landssamband eldri borgara (LEB) sett á laggirnar hreyfiúrræði fyrir eldra fólk, sem hefur fengið nafnið „Bjartur lífsstíll”.
Nánar ...
05.05.2022

Sendinefnd frá Eistlandi í fræðsluferð á Íslandi

Sendinefnd frá Eistlandi í fræðsluferð á ÍslandiDagana 3. og 4. maí sl. var 16 manna hópur frá ýmsum samtökum tengdum íþróttahreyfingunni í Eistlandi staddur hér á landi til að skoða og kynna sér umhverfi, skipulag og starfsemi íþrótta á Íslandi. Þróunar- og fræðslusvið ÍSÍ skipulagði dagskrá fyrir hópinn undir stjórn Þórarins Alvars Þórarinssonar verkefnastjóra.
Nánar ...
04.05.2022

Ársþing HSÍ

Ársþing HSÍ Ársþing Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) fór fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda 30. april sl. 76 manns sátu þingið, þar af 50 þingfulltrúar frá aðildarfélögunum.
Nánar ...
02.05.2022

Ársþing UMSK á 100 ára afmælisári

Ársþing UMSK á 100 ára afmælisári98. ársþing Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK) fór fram í Hlégarði í Mosfellsbæ um helgina. UMSK fagnar 100 ára afmæli á árinu en sambandið var stofnað í nóvember 1922. Í tilefni þess var sérstakt afmælismerki sambandsins hannað sem notað verður út afmælisárið.
Nánar ...
02.05.2022

Dregið í riðla fyrir EYOF í Slóvakíu

Dregið í riðla fyrir EYOF í SlóvakíuSumarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Banska Bystrica í Slóvakíu 24. - 30. júlí næstkomandi. Um 3.400 ungmenni frá 48 þjóðum í Evrópu taka þátt í hátíðinni. Áætlað er að það verði hátt í 1.500 sjálfboðaliðar starfandi við verkefnið.
Nánar ...