Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

02.03.2024 - 02.03.2024

Ársþing HRÍ 2024

Ársþing Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) verður...
09.03.2024 - 09.03.2024

Ársþing HHF 2024

Ársþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF)...
28

07.06.2022

Heiðursfélagi ÍSÍ hlýtur nýjan sæmdartitil

Heiðursfélagi ÍSÍ hlýtur nýjan sæmdartitilGuðmundur Kr. Jónsson, Heiðursfélagi ÍSÍ, var nýlega kjörinn Heiðursfélagi Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ). Tilkynnt var um kjörið á 75 ára afmælismóti FRÍ sem haldið var á Selfossi á dögunum. Í frétt á heimasíðu FRÍ er eftirfarandi samantekt um helstu störf Guðmundar:
Nánar ...
01.06.2022

Tveir íslenskir heimsmeistarar

Tveir íslenskir heimsmeistararAlexandrea Rán Guðnýjardóttir og Matthildur Óskarsdóttir stóðu sig frábærlega á HM unglinga í klassískri bekkpressu í Almaty í Kasakstan á dögunum. Báðar komu þær heim með gullverðlaun og heimsmeistaratitil í farteskinu.
Nánar ...