Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

23.07.2023 - 29.07.2023

EYOF Maribor 2023

Sumarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í...
26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
9

07.01.2021

Hreyfum okkur heilsunnar vegna!

Hreyfum okkur heilsunnar vegna!ÍSÍ hvetur landsmenn til að sýna frumkvæði og sköpunargleði við að efla líkamlega og andlega heilsu sína á tímum kyrrsetu og tímabundinna takmarkana. Ótal aðferðir eru fyrir hendi, hreyfingu má stunda á hinum ýmsu stöðum og í margvíslegri mynd, utan dyra og innan, að viðhöfðum ítrustu sóttvörnum.
Nánar ...
04.01.2021

Nýjar alþjóðalyfjareglur taka gildi

Nýjar alþjóðalyfjareglur taka gildi​Þann 1. janúar sl. tóku gildi nýjar Alþjóðalyfjareglur (World Anti-Doping Code 2021) sem gilda munu næstu sex árin. Samhliða því tóku nýjar Lyfjareglur Lyfjaeftirlits Íslands gildi, en þær byggjast á Alþjóðalyfjareglunum.
Nánar ...
01.01.2021

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár!Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands óskar sambandsaðilum sínum og íþrótta- og ungmennafélögum innan þeirra vébanda, sem og landsmönnum öllum gleðilegs árs! Megi árið 2021 verða ykkur öllum gæfuríkt og farsælt í leik og starfi. Skrifstofa ÍSÍ opnar aftur eftir hátíðirnar þann 4. janúar frá kl.10:00.
Nánar ...