Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

07.05.2024 - 07.05.2024

Ársþing HSV 2024

Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga (HSV)...
26

13.03.2022

Frábær árangur hjá Hilmari Snæ á Paralympics

Frábær árangur hjá Hilmari Snæ á ParalympicsHilmar Snær Örvarsson skíðamaður frá skíðadeild Víkings náði 5. sætinu í svigi á Paralympics í Peking í nótt. Hilmar Snær var níundi eftir fyrri ferðina en bætti enn um betur í seinni ferðinni og landaði 5. sætinu. Það er besti árangur Íslands í alpagreinum á Paralympics og ljóst að Hilmar Snær er kominn í flokk þeirra bestu í greininni.
Nánar ...
11.03.2022

Drög að breytingum á lögum um samskiptaráðgjafa

Drög að breytingum á lögum um samskiptaráðgjafa ÍSÍ vekur athygli á drögum að frumvarpi til laga um breytingar um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs nr. 45/2019 sem nú er til umsagnar í Samráðsgátt. Frá þeim tíma sem lög um samskiptaráðgjafa tóku gildi hefur starf samskiptaráðgjafans þróast með þeim hætti að þörf er á lagabreytingum og er frumvarpið þess vegna nú sett fram.
Nánar ...
04.03.2022

Úthlutun ríkisstyrks til sérsambanda ÍSÍ

Úthlutun ríkisstyrks til sérsambanda ÍSÍFramkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti á fundi sínum í gær, 3. mars, tillögur fjármálaráðs ÍSÍ um úthlutun ríkisstyrks til sérsambanda ÍSÍ sbr. hér neðar. Framlag á fjárlögum 2022 er 99,0 m.kr. sem er tveggja milljón króna hækkun frá árinu 2021.
Nánar ...