Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
15

28.12.2017

Íþróttafólk sérsambanda ÍSÍ 2017

Íþróttafólk sérsambanda ÍSÍ 2017Það er mikið um dýrðir í Norðurljósasalnum í Hörpu í kvöld. ÍSÍ veitti, í beinni útsendingu á RÚV2, íþróttakonum og íþróttamönnum sérsambanda viðurkenningar. Íþróttafólkið fékk afhenta veglega verðlaunagripi sem Ólympíufjölskylda ÍSÍ gefur við tilefnið.
Nánar ...
28.12.2017

Bein útsending á RÚV og RÚV2 í kvöld

ÍSÍ vekur athygli á því að afhending viðurkenninga íþróttafólks sérsambanda fer fram í beinni útsendingu á RÚV2 frá kl. 18:00. Bein útsending frá kjöri íþróttamanns ársins fer fram frá kl. 19:40 á RÚV.
Nánar ...
26.12.2017

Íþróttamaður ársins 2017

Samtök íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands halda sameiginlegt hóf í tengslum við kjör Íþróttamanns ársins 2017. Hófið verður haldið þann 28. desember í Hörpu og hefst kl. 18:00.
Nánar ...
24.12.2017

Gleðileg jól

Gleðileg jólÍþrótta- og Ólympíusamband Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með sérstakri þökk til sambandsaðila ÍSÍ og sjálfboðaliða í hreyfingunni fyrir samstarfið á árinu.
Nánar ...
22.12.2017

Íslendingar í nefndum FIA

Íslendingar í nefndum FIAÁ síðustu árum hefur AKÍS tekið virkari þátt í nefndastörfum FIA NEZ. Tengsl við nágrannalönd Íslands hafa þannig verið efld ásamt því að unnið hefur verið að breytingum á regluverki á Íslandi þannig að það verði líkara því sem gerist hjá öðrum löndum á svæðinu. Sú vinna hefur heppnast vel, meðal annars með samstarfi um torfæru en unnið er að svipuðum markmiðum varðandi aðrar keppnisgreinar.
Nánar ...
21.12.2017

Baráttan gegn ofbeldi

Baráttan gegn ofbeldiMikil umræða hefur átt sér stað um kynbundið ofbeldi í íslensku þjóðfélagi undanfarnar vikur. Sumir vilja meina að byltingu hafi verið hrundið af stað. Margt misjafnt komið upp á yfirborðið og ljóst er að víða er pottur brotinn, svo ekki sé meira sagt.
Nánar ...
20.12.2017

Nýjar ÍSÍ fréttir

Nýjar ÍSÍ fréttirÍ dag kemur út nýtt blað af ÍSÍ fréttum. Í blaðinu er farið yfir það helsta úr starfi ÍSÍ síðastliðnar vikur.
Nánar ...
19.12.2017

Íþrótta- og tómstundasetur fyrir yngstu börnin heillavænlegt

Íþrótta- og tómstundasetur fyrir yngstu börnin heillavænlegtReglulega skrifa góðir gestir pistla á síðuna og deila þannig sinni reynslu í íþróttaheiminum. Hlynur C. Guðmundsson yfirþjálfari frjálsíþrótta í Aftureldingu skrifaði nýjasta pistilinn en hann fjallar um mikilvægi íþrótta- og tómstunda fyrir börn á fyrstu stigum grunnskóla.
Nánar ...